Site icon Golfsamband Íslands

Íslandsmót golfklúbba 2021 – 1. deild kvenna + 50 ára – rástímar, úrslit og staða

Íslandsmót golfklúbba 1. deild kvenna +50 ára flokki fer fram á Kirkjubólsvelli hjá hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 19.-21. ágúst.

Alls eru 8 klúbbar sem taka þátt og þar sem að keppt er um Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild 2021 í +50 ára.

Neðsta liðið í 1. deild fellur í 2. deild.

Leikið er í tveimur riðlum og komast tvö efstu liðin í undanúrslit.

Efsta liðið úr A-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr B-riðli.

Efsta liðið úr B-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr A-riðli. Liðin sem enda í sætum 3-4 í A og B riðli leika um sæti 5-8.

Smelltu hér fyrir rástíma, úrslit, stöðu og ýmsar aðrar upplýsingar:

A-riðill
Golfklúbburinn Keilir, GK
Anna Snædís Sigmarsdóttir, Anna Jódís Sigurbergsdóttir, Helga Gunnarsdóttir,
Hulda Soffía Hermannsdóttir, Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir,
Margrét Berg Theodorsdóttir, Margrét Sigmundsdóttir, Þórdís Geirsdóttir.
Golfklúbburinn Oddur, GO
Golfklúbbur Akureyrar, GA
Fanný Bjarnadóttir, Birgitta Guðjónsdóttir, Eygló Birgisdóttir,
Guðlaug María Óskarsdóttir, Birgitta Guðmundsdóttir, Anna Einarsdóttir,
Guðrún Steinsdóttir, Hrefna Magnúsdóttir, Linda Hrönn Benesiltsdóttir.
Golfklúbbur Vestmannaeyja, GV
Alda Harðardóttir, Elsa Valgeirsdóttir, Freyja Önundardóttir,
Guðmunda Bjarnadóttir, Hrönn Harðardóttir, Katrín Harðardóttir,
Þóra Ólafsdóttir, Unnur Sigmarsdóttir.
B-riðill
Golfklúbbur Reykjavíkur, GR
Ragnhildur Sigurðardóttir, Ásgerður Sverrisdóttir,
Steinunn Sæmundsdóttir, Signý Marta Böðvarsdóttir,
Auður Elísabet Jóhannsdóttir, Guðný María Guðmundsdóttir,
Þuríður Valdimarsdóttir, Guðrún Garðars, Ásta Óskarsdóttir.
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG
María Guðnadóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir,
Linda Arilíusdóttir, Jóhanna Rikey Sigurðardóttir,
Elísabet Böðvarsdóttir, Hanna Bára Guðjónsdóttir
Sigriður Olgeirsdóttir, Ásgerður Gísladóttir, Ragnheiður Stephensen
Nesklúbburinn, NK
Ágústa Dúa Jónsdóttir, Erla Pétursdóttir, Guðrún Valdimarsdóttir
Jórunn Þóra Sigurðardóttir, Oddný Rósa Halldórsdóttir, Sigrún Edda Jónsdóttir
Þuríður Halldórsdóttir, Þyrí Valdimarsdóttir.
Golfklúbbur Mosfellsbæjar, GM
Auður Ósk Þórisdóttir, Arna Kristín Hilmarsdóttir, Agnes Ingadóttir
Dagný Þórólfsdóttir, Edda Herbertsdóttir, Guðný Helgadóttir,
Írunn Ketilsdóttir, Rut Marsibil Héðinsdóttir.
Exit mobile version