Site icon Golfsamband Íslands

Íslandsmót 2019: Fjölmörg bílastæði í boði fyrir áhorfendur og gesti

Áhorfendur er hvattir til þess að fylgjast með bestu kylfingum landsins á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer 8.-11. ágúst á Grafarholtsvelli.

Ýmsir möguleikar og valkostir eru fyrir áhorfendur til þess að leggja bílum sínum í næsta nágrenni við Grafarholtsvöllinn.

Bílastæði verða víða í boði fyrir áhorfendur eins og sjá má á yfirlitsmyndinni hér fyrir neðan.

Bílastæði í boði við eftirfarandi fyrirtæki og stofnanir á meðan Íslandsmótinu stendur.

1. GARRI – laugardag-sunnudag.
2. VELTIR -laugardag -sunnudag.
3. MORGUNBLAÐIÐ – fimmtudag, föstudag, laugardag- sunnudag.
4. ÞÓR – fimmtudag, föstudag, laugardag- sunnudag.
5. ASKJA – Vesturendi – laugardag – sunnudag.
6. Ingunnarskóli – fimmtudag, föstudag, laugardag- sunnudag.

Exit mobile version