Auglýsing

Fyrsta mótið á Íslandsbankamótaröðinni á þessu tímabili fór fram á Garðavelli á Akranesi um s.l helgi.

Aðstæður voru fínar alla þrjá keppnisdagana, gott veður og keppnisvöllurinn í frábæru ástandi hjá Golfklúbbnum Leyni.

Myndasyrpu frá mótinu má finna hér:

14 ára og yngri:

Frá vinstri Birgir Leifur Hafþórsson afreksstjóri Leynis Gunnlaugur Árni Markús Skúli Gunnar Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis
1Markús MarelssonGKG7975154
2Gunnlaugur Árni SveinssonGKG7682158
3Skúli Gunnar ÁgústssonGA8377160
4Veigar HeiðarssonGA8281163
5Jón Gunnar Kanishka Shiransson8484168
6Guðjón Frans HalldórssonGO9081171
7Hjalti JóhannssonGK8984173
8Eyþór Björn EmilssonGR8589174
9Rúnar Freyr GunnarssonGOS9488182
T10Fannar GrétarssonGR9491185
T10Brynjar Logi BjarnþórssonGK9590185
12Styrmir Snær KristjánssonGKG9596191
13Pálmi Freyr DavíðssonGKG9896194
14Tristan Freyr TraustasonGL10197198
15Hákon Hrafn ÁsgeirssonGK115103218

14 ára og yngri:

Frá vinstri Birgir Leifur Hafþórsson íþróttastjóri Leynis Sara Fjóla Margrét Perla Sól Pamela Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis
1Perla Sól SigurbrandsdóttirGR7978157
2Fjóla Margrét ViðarsdóttirGS8688174
T3Sara KristinsdóttirGM9087177
T3Pamela Ósk HjaltadóttirGR8691177
5Helga Signý PálsdóttirGR9490184
6Berglind Erla BaldursdóttirGM9788185
7Kara Líf AntonsdóttirGA9790187
8Katrín Embla HlynsdóttirGOS9998197
9Ester Amíra ÆgisdóttirGK101102203
T10Auður Bergrún SnorradóttirGA10898206
T10Birna Rut SnorradóttirGA98108206
12Elsa Maren SteinarsdóttirGL103104207
13Eva KristinsdóttirGM110111221
14Dagbjört Erla BaldursdóttirGM113110223
15María Rut GunnlaugsdóttirGM110120230
16Lilja GrétarsdóttirGR115122237

15–16 ára:

Frá vinstri Birgir Leifur Hafþórsson íþróttastjóri Leynis Katrín Sól Nína Margrét María Eir Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis
1Nína Margrét ValtýsdóttirGR8582167
2María Eir GuðjónsdóttirGM8585170
3Katrín Sól DavíðsdóttirGM8289171
4Bjarney Ósk HarðardóttirGKG9283175
5Katrín Hörn DaníelsdóttirGKG8896184
6Laufey Kristín MarinósdóttirGKG10391194

15–16 ára:

Frá vinstri Birgir Leifur Hafþórsson afreksstjóri Leynis Bjarni Þór Finnur Gauti Böðvar Bragi Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis

Finnut Gauti sigraði eftir bráðabana gegn Bjarna Þór.

1TFinnur Gauti VilhelmssonGR7671147
1TBjarni Þór LúðvíkssonGR7374147
3Böðvar Bragi PálssonGR7672148
T4Aron Ingi HákonarsonGM7774151
T4Björn Viktor ViktorssonGL7774151
6Dagur Fannar ÓlafssonGKG7775152
T7Mikael Máni SigurðssonGA7976155
T7Róbert Leó ArnórssonGKG7778155
T7Óskar Páll ValssonGA7778155
10Kjartan Sigurjón Kjartansson8077157
11Breki Gunnarsson ArndalGKG7880158
T12Jóhannes SturlusonGKG7881159
T12Heiðar Snær BjarnasonGOS8079159
14Sveinn Andri SigurpálssonGS7783160
15Jón Þór JóhannssonGKG7883161
16Axel Óli SigurjónssonGKG8577162
17Kristian Óskar SveinbjörnssonGKG8578163
T18Þorgeir Örn BjarkasonGL8581166
T18Patrik RóbertssonGA8482166
T20Arnar Logi AndrasonGK8483167
T20Starkaður SigurðarsonGA8384167
T20Ísleifur ArnórssonGR8483167
T20Tristan Snær ViðarssonGM8681167
T20Gústav NilssonGKG8384167
T20Stefán Atli HjörleifssonGK8384167
26Auðunn Fannar HafþórssonGS8583168
27Tryggvi KonráðssonGM8883171
28Ingimar Elfar ÁgústssonGL8885173
29Ólafur Ingi JóhannessonNK9085175
30Arnór Már AtlasonGR8889177
31Gunnar Kári BragasonGOS9088178
32Sverrir Óli BergssonGOS9195186
33Jóhann Frank HalldórssonGR11099209

17-18 ára stúlkur

Jóhanna Lea sigraði eftir bráðabana gegn Kristínu Sól.

Frá vinstri Birgir Leifur Hafþórsson íþróttastjóri Leynis Gregor Brodie afreksstjóri GSÍ Katla Björg Jóhanna Lea Kristín Sól og Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis
1TJóhanna Lea LúðvíksdóttirGR918277250
1TKristín Sól GuðmundsdóttirGM888181250
3Katla Björg SigurjónsdóttirGK869190267
4Bára Valdís ÁrmannsdóttirGL888798273

17-18 ára piltar

Frá vinstri Birgir Leifur Hafþórsson íþróttastjóri Leynis Gregor Brodie afreksstjóri GSÍ Kristófer Tjörvi Kristófer Karl Sigurður Arnar Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis
1Kristófer Karl KarlssonGM717474219
2Sigurður Arnar GarðarssonGKG787370221
3Kristófer Tjörvi EinarssonGV797174224
4Aron Emil GunnarssonGOS727380225
5Andri Már GuðmundssonGM737979231
6Jón GunnarssonGKG758078233
T7Anton Elí EinarssonGB797779235
T7Bjarni Freyr ValgeirssonGR787879235
9Bjarki Snær HalldórssonGK748182237
T10Pétur Sigurdór PálssonGOS808177238
T10Kristján Jökull MarinóssonGKG798376238
12Arnór Tjörvi ÞórssonGR757787239
T13Kjartan Óskar KaritasarsonNK827781240
T13Ingi Þór ÓlafsonGM827484240
T15Helgi Freyr DavíðssonGM887776241
T15Svanberg Addi StefánssonGK797983241
T17Viktor Snær ÍvarssonGKG808676242
T17Logi SigurðssonGS797984242
T17Tómas Eiríksson HjaltestedGR788183242
20Hjalti Hlíðberg JónassonGKG838081244
21Óliver Máni SchevingGKG848180245
22Steingrímur Daði KristjánssonGK808285247
23Ólafur Marel ÁrnasonNK848283249
24Arnór Daði RafnssonGM808289251
25Orri Snær JónssonNK828586253
26Magnús Yngvi SigsteinssonGKG888383254
27Egill Orri ValgeirssonGR838688257
28Viktor Markusson KlingerGKG898785261
29Rúnar Gauti GunnarssonGV868690262
30Valdimar ÓlafssonGL968783266
31Daníel F. Guðmundsson RoldosGKG909190271

19-21 árs piltar

Frá vinstri Birgir Leifur Hafþórsson afreksstjóri Leynis Róbert Smári Sverrir Daníel Ísak Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis Gregor Brodie afreksstjóri GSÍ
1Sverrir HaraldssonGM737376222
2Daníel Ísak SteinarssonGK777474225
3Róbert Smári JónssonGS807774231
4Helgi Snær BjörgvinssonGK787679233
5Hilmar Snær ÖrvarssonGKG768487247
6Magnús Friðrik HelgasonGKG858291258
7Bjarki Steinn l. JónatanssonGK888983260

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ