Golfsamband Íslands

Íslandsbankamótaröðin Hólmsvelli Leiru – Myndasyrpa

Arnó Snær Guðmundsson, GHD. Mynd/seth@golf.is

Íslandsbankamótaröð unglinga hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru en þetta er fyrsta mót keppnistímabilsins. Vel á annað hundrað keppendur eru skráðir til leiks og er keppt í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum, 14 ára og yngri, 15-16 ára og 17-18 ára. Hér fyrir neðan má sjá myndasyrpu frá því í dag, laugardaginn 28. maí.

IMG_9688 copy

Exit mobile version