Íslandsbankamótaröðin
Auglýsing

Mótsstjórn á fyrsta móti ársins á Íslandsbankamótaröð unglinga fundaði í morgun. Mótsstjórnin tók þá ákvörðun að fella niður fyrstu umferðina af alls þremur í flokki 1718 ára sem átti að fara fram í dag, föstudaginn 27. maí.

Þetta er gert þar sem veðurspáin er afar óhagstæð en mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Spáð er mikilli úrkomu samhliða töluverðu hvassviðri.

Rástímar fyrir 2. umferð í flokki 17-18 ára verða birtir á golf.is.

 

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ