Golfklúbbur Ísafjarðar hefur komið sér upp æfingaðstöðu við Sindragötu þar í bæ. Á fésbókarsíðu klúbbsins kemur fram að nýja aðstaðan muni hleypa miklu lífi í starf klúbbsins og bæta aðstöðu til kennslu og æfinga mikið. Nýr golfhermir hefur verið settur upp, Flightscope X1Elite, ásamt 9 holu púttsvæði með besta gervigrasi sem völ var á. Nánar má lesa um þessa framkvæmd hér.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Gunnlaugur Árni annar í Illinois
17.09.2025
Afrekskylfingar
Mótavaktin – Gott gengi í vondu veðri
12.09.2025
Afrekskylfingar | Fréttir