GSÍ fjölskyldan

Inga Lilja Hilmarsdóttir, GK, sigraði á Íslandsmótinu í golfi í flokki 19-21 árs stúlkna. Íslandsmótið fór fram á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. Inga Lilja sigraði með tveggja högga mun en hann lék hringina þrjá á +26 samtals.

Lokastaðan:

1. Inga Lilja Hilmarsdóttir, GK 239 högg (77-81-81) (+26)
2. María Björk Pálsdóttir, GKG 241 högg (82-78-81) (+28)
3. Jóna Karen Þorbjörnsdóttir, GK 276 högg (97-87-92) (+63)
4. Íris Lorange Káradóttir, GK 291 högg (101-98-92) (+78)

Staðan í öllum flokkum er hér:

Myndir frá mótinu á gsimyndir.net eru hér.

Frá vinstri: Jóna Karen, Inga Lilja, María Björk og Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ. Mynd/seth@golf.is
Inga Lilja Hilmarsdóttir, GK. Mynd/seth@golf.is

Deildu:

Auglýsing