Site icon Golfsamband Íslands

Hvaða vellir eru opnir inn á sumarflatir og hvenær er stefnt að opnun?

Krakkar í golfi. Mynd/seth@golf.is

Það er opið inn á sumarflatir á nokkrum golfvöllum landsins og margir kylfingar bíða spenntir eftir fregnum af opnun valla á landinu.

Hér fyrir neðan er tafla með yfirliti yfir stöðu mála á golfvöllum landsins.

Þessi frétt verður uppfærð reglulega.

Allar ábendingar um stöðu mála á golfvöllum eru vel þegnar og er best að senda póst á seth@golf.is.

Exit mobile version