Auglýsing

Flestir golfvellir sem hafa opnað nú þegar eru á SV-horni landsins. Einn völlur á Vestfjörðum er opinn og á Austurlandi er opið á Hornafirði. Staðan mun breytast hratt á næstu dögum og vikum. – og golfsumarið er svo sannarlega hafið víðsvegar um landið.

Hér fyrir neðan er tafla með yfirliti yfir stöðu mála á golfvöllum landsins.

Allar ábendingar um stöðu mála á golfvöllum eru vel þegnar og er best að senda póst á seth@golf.is

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ