/

Deildu:

Heiðar Davíð Bragason.
Auglýsing

Á ársfundi PGA golfkennarafélags Íslands í gær var Heiðar Davíð Bragason kjörinn PGA golfkennari ársins 2014. Heiðar Davíð hefur á undanförnum árum náð frábærum árangri með kylfinga frá Golfklúbbnum Hamri á Dalvík þar sem hann starfar.

Ungir kylfingar úr röðum GHD hafa landað fjölmörgum titlum á Íslandsbankamótaröð yngri kylfinga og má þar nefna Ólöfu Maríu Einarsdóttur og Arnór Snæ Guðmundsson. Á myndinni er Sigurpáll Geir Sveinsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar að afhenda Heiðari viðurkenninguna.

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ