Haraldur Franklín og Kristjana Arnarsdóttir. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Fyrsta mótið á keppnistímabilinu á Áskorendamótaröðinni, Challenge Tour, fer fram dagana 10.-13. febrúar á Fancourt vellinum í Suður-Afríku.

Mótið heitir Dimension Data Pro-Am og er Haraldur Franklín Magnús á meðal keppenda.

Dagana 17.-20. febrúar verður keppt á Royal Cape vellinum í Höfðaborg og þriðja mótið fer fram á Durban Country Club í samnefndri borg dagana 24.-27. febrúar.

Staðan á Dimension Data Pro-Am mótinu er hér:

Alls eru 156 keppendur á Dimension Data Pro-Am og er leikið á þremur keppnisvöllum á þessu móti. Montagu, Outeniqua og The Links.


Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ