Guðrún Brá og Berglind.
Auglýsing

Þrír íslenskir kylfingar voru á meðal keppenda á Jyske Bank PGA Championship sem fram fór í Silkeborg í Danmörku.

Staðan:

Mótið er hluti af Nordic Tour atvinnumótaröðinni sem er í þriðja styrkleikaflokki mótaraða í Evrópu.

Haraldur Franklín Magnús úr GR og Ólafur Björn Loftsson úr GKG byrjuðu mótið af miklu krafti og voru í toppbaráttunni eftir fyrsta hringinn. Haraldur Franklín endaði mótið á -5 samtals (66-72-73) og endaði hann í 16. sæti. Ólafur Björn lék á -1 samtals og endaði hann í 34. sæti (66-75-74). Andri Þór Björnsson komst ekki í gegnum niðurskurðinn – hann bætti sig verulega á öðrum hringnum en hann lék á 79-69.

 

Símamótið 2016
Andri Þór Björnsson GR og Theodór Emil Karlsson GM

 

Haraldur Franklín og Ólafur Björn

 

author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ