Halldór Jóhannsson, GK.
Auglýsing

Halldór Jóhannsson, Golfklúbbnum Keili, er stigameistari 2023 í flokki pilta 12 ára og yngri.

Halldór sigraði á þremur mótum á tímabilinu og þar á meðal Íslandsmótinu í holukeppni 12 ára og yngri sem lauk s.l. sunnudag. Halldór varð einu sinni í öðru sæti.

Unglingamótaröðin 2023 – U12 ára piltar.

1. Halldór Jóhannsson, GK 4950 stig (5 mót)
2. Ingimar Jónasson, GR 3555 stig (4 mót)
3. Matthías Jörvi Jensson, GKG 3221 stig (3 mót)
4. Arnar Freyr Jóhannsson, GK 2460 stig (4 mót)
5. Flosi Freyr Ingvarsson, GK 1931 (3 mót)

Stigalistinn í heild sinni:

Alls fengu 35 leikmenn í þessum aldursflokki stig á unglingamótaröðinni á þessu tímabili. Keppendur komu frá sjö golfklúbbum eins og sjá má í töflunni hér fyrir neðan.

Klúbbur FjöldiHlutfall
Golfklúbbur Reykjavíkur, GR1033%
Golfklúbburinn Keilir, GK827%
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG413%
Nesklúbburinn, NK310%
Golfklúbbur Akureyrar, GA310%
Golfklúbbur Mosfellsbæjar, GL13%
Golfklúbburinn Leynir, GL13%

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ