/

Deildu:

Auglýsing

Gunnlaugur Árni Sveinsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar fagnaði sigri á Íslandsmóti unglinga 2019 í flokki 14 ára og yngri.

Gunnlaugur Árni sigraði með nokkrum yfirburðum en hann lék hringina þrjá á Leirdalsvelli á 225 höggum.

Í þessum aldursflokki luku 31 kylfingar keppni:

1. Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG (76-77-72) 225 högg (+12)

2.-3. Markús Marelsson, GKG (79-81-74) 234 högg (+21)

2.-3. Veigar Heiðarsson, GA (77-81-76) 234 högg (+21)

4. Elías Ágúst Andrason, GR (77-83-77) 237 högg (+24)

5. Guðjón Frans Halldórsson, GKG (79-89-76) 244 högg (+31)


Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ