Auglýsing

Guðrún Garðars, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er Íslandsmeistari í golfi í flokki 65 ára og eldri 2021. Guðrún lék á 272 höggum en Ágústa Dúa Jónsdóttir, úr NK, varð önnur ðá 286 höggum og Rakel Kristjánsdóttir, úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi varð þriðja.

Íslandsmót eldri kylfinga 2021 fór fram dagana 15.-17. júlí í Vestmannaeyjum. Mikill áhugi var á mótinu hjá keppendum og komust ekki allir inn í mótið sem sóttust eftir því.

Öll úrslit eru hér.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ