Íslandsmeistaralið GR í flokki 15 ára og yngri stúlkna.
Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba hjá stúlkum og drengjum 15 ára og yngri fór fram á Strandarvelli á Hellu dagana 23.-25. júní 2021. Alls tóku 9 lið frá 10 golfklúbbum alls þátt. Framkvæmd mótsins tókst vel á flottum Strandarvelli og voru keppendur klúbbum sínum til sóma.

Golfklúbbur Reykjavíkur (Grafarholt) og Golfklúbbur Mosfellsbæjar (1) léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn þar sem að GR hafði betur.

Sameiginlegt lið Golfklúbbs Akureyrar og Golfklúbbs Skagafjarðar enduðu í þriðja sæti eftir sigur gegn Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (1).

Lið GR – Grafarholt var þannig skipað:

Helga Signý Pálsdóttir
Perla Sól Sigurbrandsdóttir
Pamela Ósk Hjaltadóttir
Þóra Sigríður Sveinsdóttir
Brynja Dís Viðarsdóttir

Lið GM -1 var þannig skipað:

Eva Kristinsdóttir
Heiða Rakel Rafnsdóttir
Dagbjört Erla Baldursdóttir
María Rut Gunnlaugsdóttir
Ásdís Eva Bjarnadóttir

Lið GA/GSS var þannig skipað:

Bryndís Eva Ágústsdóttir
Birta Rán Víðisdóttir
Auður Bergrún Snorradóttir
Birna Rut Snorradóttir
Una Karen Guðmundsdóttir
Dagbjört Sísí Einarsdóttir

Lokastaðan:

ÚrslitLið / Klúbbur
1. sæti:GR-Grafarholt-1
2. sætiGM-1
3. sætiGA-GSS
4. sætiGKG-1
5. sætiKeilir Hraunkot
6 sætiGR-Korpa
7. sætiGM-2
8. sætiGKG-2
9. sætiGK-sveinskot

Smelltu hér fyrir rástíma, úrslit og stöðu.

Smelltu hér fyrir stöðuna í höggleikskeppninni:

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ