Auglýsing

Golfklúbbur Reykjavíkur fagnaði sigri á Íslandsmóti golfklúbba í flokki stúlkna.

Úrslitin réðust á Garðavell í dag hjá Golfklúbbnum Leyni.

GR hafði betur gegn A-sveit Golfklúbbs Mosfellsbæjar í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn.

Golfklúbbur Akureyrar varð í þriðja sæti eftir sigur gegn Keili í leik um þriðja sætið.

Rástímar, höggleikur og riðlar

Heildarstaða og úrslit.

  1. Golfklúbbur Reykjavíkur – Korpa
  2. Golfklúbbur Mosfellsbæjar -A
  3. Golfklúbbur Akureyrar
  4. Golfklúbburin Keilir
  5. Golfklúbbur Skagafjarðar – Golfklúbburinn Hamar
  6. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar – A
  7. Golfklúbbur Mosfellsbæjar – B
  8. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar – B
  9. Golfklúbbur Reykjavíkur – Grafarholt

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ