Site icon Golfsamband Íslands

Golfsamband Íslands auglýsir starf Afreksstjóra

Golfsamband Íslands (GSÍ) leitar að Afreksstjóra til starfa frá ársbyrjun 2017.

Verkefni Afreksstjóra eru á sviði afrekssviðs GSÍ og snúa að landsliðum Íslands, afreksstarfi unglinga og stuðningi við leikmenn í eða á leið í atvinnumennsku.

Starfs- og ábyrgðarsvið
Menntunar- og hæfniskröfur

Umsókn, ásamt ferilsskrá, þarf að berast til GSÍ eigi síðar en 15. nóvember 2016 og skulu þær sendar á neðangreint póst- eða netfang:

Golfsamband Íslands
Engjavegi 6
104 Reykjavík

Upplýsingar um starfið veitir:

Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri

brynjar@golf.is

514-4052

Exit mobile version