Site icon Golfsamband Íslands

Golfklúbburinn Vestarr sigraði í 2. deild kvenna á Íslandsmóti golfklúbba +50

Golfklúbburinn Vestarr frá Grundarfirði sigraði í 2. deild kvenna á Íslandsmóti golfklúbba +50.

Keppt var á Öndverðarnesvelli.

Golfklúbbur Kiðjabergs varð í öðru sæti og Golfklúbbur Öndverðarness í því þriðja.

Alls tóku 8 golfklúbbar þátt.

Sigursveit Golfklúbbsins Vestarr
Exit mobile version