Frá vinstri: Bergdind, Nína, Ásdís og Eva.
Auglýsing

Í dag hófst Evrópumót golfklúbba í kvennaflokki en keppnin fer að þessu sinni fram í Frakklandi.

Golfklúbbur Reykjavíkur, Íslandsmeistaralið golfklúbba 2021, tekur þátt á EM ásamt 17 öðrum golfklúbbum. Keppnin fer fram á Golf de Fontainebleau.

Þrír leikmenn eru í hverju liði. Keppt er í höggleik og tvö bestu skorin telja í hverri umferð.

Eva Karen Björnsdóttir, Nína Margrét Valtýsdóttir og Ásdís Valtýsdóttir skipa lið GR. Berglind Björnsdóttir er liðsstjóri.

Smelltu hér fyrir rástímar, skor og úrslit:

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ