Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba 2023 í flokki 16 ára og yngri fór fram á Strandarvelli hjá Golfklúbb Hellu dagana 21. – 22. júní. Í stúlknaflokki var keppt í einum riðli og leikin ein umferð í riðlinum þar sem öll liðin mættust innbyrðis. 

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar sigraði og er því Íslandsmeistari golfklúbba í stúlknaflokki 16 ára og yngri árið 2023. 

Golfklúbbur Reykjavíkur varð í öðru sæti og Golfklúbbur Mosfellsbæjar varð í þriðja sæti. 

Öll úrslit leikja og lokastaða er hér fyrir neðan ásamt myndum frá mótinu. 

 

Staðan KVK

Staðan KK

Umferðir KVK

 

Golfklúbbur Reykjavíkur endaði í öðru sæti. Mynd/BEG
Golfklúbbur Mosfellsbæjar endaði í þriðja sæti.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ