/

Deildu:

Auglýsing

Undanfarna áratugi hefur Golfsamband Íslands staðið að útgáfu tímaritsins Golf á Ísland sem dreift hefur verið til félagsmanna í GSÍ.

1. tbl. Golf á Íslandi 2016, sem kom út í dag, er í fyrsta sinn dreift í rúmlega 90.000 eintökum inn á flest heimili landsins í sérstöku dagblaðssniði.

Það er von okkar í golfhreyfingunni að lestur blaðsins muni koma til með að gefa sem flestum lesendum áhugaverða innsýn í starf hreyfingarinnar og vonandi vekja upp forvitni og áhuga á íþróttinni.

Hægt er að lesa PDF útgáfu Golf á Íslandi með því að smella á myndina hér fyrir neðan.

Screen Shot 2016-05-12 at 7.23.43 AM

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ