Íslandsbankamótaröðin 2017, Hella
Auglýsing

Íslandsmót unglinga á Íslandsbankamótaröðinni hefst á föstudaginn á Garðavelli á Akranesi. Nú þegar eru yfir 120 keppendur skráðir til leiks en frestur til að skrá sig rennur út á þriðjudaginn kl. 23:59.
Keppt er í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum.
14 ára og yngri.
15-16 ára.
17-18 ára.
19-21 árs en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í þeim aldursflokki á Íslandsbankamótaröðinni.
Mótið er jafnframt fjórða mót ársins á Íslandsbankamótaröð unglinga. Hægt er að skrá sig með því að smella hér: 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ