Formannafundur golfklúbba landsins fór fram samhliða Íslandsmótinu í golfi 2019.
Fundurinn fór fram á Korpúlfsstöðum. Góð mæting var á fundinn.
Dagskrárefni fundarins voru fyrstu drög Stefnumótunar GSÍ 2020-2027.
Endanlegar tillögur að stefnu verða lagðar fyrir Golfþingið sem fram fer dagana 22.-23. nóvember í Laugardalshöll í Reykjavík.