/

Deildu:

Auglýsing

Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Golfklúbbur Reykjavíkur tryggðu sér sigur í 1. deild karla og kvenna í sveitakeppni GSÍ sem lauk í dag.  Þetta er í fyrsta sinn sem GM sigrar í þessari keppni en í 17. sinn sem GR fagnar þessum titli í kvennaflokki.

GM lék til úrslita gegn GKG í 1. deild karla sem fór fram í Borgarnesi. GM sigraði 3/2 í úrslitaleiknum en Keilir varð í þriðja sæti eftir 4-1 sigur gegn GR. Það var Theodór Emil Karlsson sem tryggði GM sigurinn þegar hann lagði Ólaf Björn Loftsson á 3/2. Áður höfðu Kristján Þór Einarsson og Björn Óskar Guðjónsson landað vinningi fyrir hinn nýstofnaða golfklúbb Mosfellsbæjar.

GR sigraði GK í úrslitaleiknum í kvennaflokknum í 1. deild kvenna 3/2 þar sem Ragnhidur Kristinsdóttir tryggði sigurinn á 19. holu í bráðabana gegn Tinnu Jóhannsdóttur. GKG sigraði GM í leiknum um þriðja sætið 4/1.

Keppni í 1. deild karla fór fram á Hamarsvelli í Borgarnesi þar sem átta sveitir mættu til leiks. Í kvennaflokki var 1. deildin leikinn á Hólmsvelli í Leiru og þar voru einnig átta sveitir. Keppt var í fyrsta sinn í karlaflokki árið 1961 í þessari keppni og árið 1982 í kvennaflokki.

 1. deild karla, Hamarsvöllur Borgarnes:
  Lokastaðan:
  1. GM – Golfklúbbur Mosfellsbæjar.
  2. GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar.
  3. GK – Keilir.
  4. GR – Golfklúbbur Reykjavíkur.
  5. GB – Golfklúbbur Borgarness.
  6. GSE – Setberg.
  7. GÓ – Golfklúbbur Ólafsfjarðar.
  8. GS – Golfklúbbur Suðurnesja.

*GÓ og GS falla í 2. deild.

11864906_10205827937955898_462592159265588552_o

1. deild kvenna, Hólmsvöllur í Leiru, Suðurnes:
Lokastaðan:
1. GR – Reykjavík
2. GK – Keilir, Hafnarfjörður
3. GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
4. GM – Mosfellsbær
5. NK – Seltjarnarnes
6. GS – Suðurnes
7. GO – Oddur
8. GOS – Selfoss

*GO og GOS falla í 2. deild:

11816110_10205827936435860_8011758671882921193_o

2. deild karla, Vestmannaeyjar:
Lokastaðan:
1. GJÓ – Jökull, Ólafsvík.
2. GKB – Kiðjaberg.
3. GL – Leynir Akranes.
4. NK – Nesklúbburinn.
5. GV – Vestmannaeyjar.
6. GOS – Selfoss.
7. GHG – Hveragerði.
8. GG – Grindavík.

*G JÓ og GKB fara upp í 1. deild.
*GHG og Grindavík falla í 3. deild:

11872148_10205828065159078_7910402872911545788_o
Sigursveit GJÓ: 

3. deild karla, Grundarfjörður:
Lokastaðan:
1. GHD – Dalvík.
2. GA – Akureyri.
3. GSS – Sauðárkrókur.
4. GH -Húsavík.
5. GVS – Vatnsleysuströnd.
6. GÍ – Ísafjörður.
7. GHR – Hella.
8. GVG – Vestarr, Grundarfjörður.

* GA og GHD fara upp í 2. deild.
* GHR og GVG falla í 4. deild.

11873351_10205828111160228_2251473490209227087_n

Sigursveit Dalvíkur: 

4. deild karla, Bolungarvík:
Lokastaðan:
1. GN – Norðfjörður, Neskaupstaður.
2. GBO – Bolungarvík.
3. GMS – Mostri, Stykkishólmur.
4. GO – Oddur.
5. GEY – Geysir.
6. GSG – Sandgerði.
7. GÖ – Öndverðarnes.

*GN og GBO fara upp í 3. deild:

 1. deild kvenna, Hveragerði:
  Lokastaðan:
  1. GA – Akureyri.
  2. GÚ – Úthlíð.
  3. GL – Leynir, Akranes.
  4. GÓ – Ólafsfjörður.
  5. GVG – Grundarfjörður.
  6 – GHG – Hveragerði.*GA og GÚ fara upp í 1. deild.
  11838559_1025904494110025_4457005305545359625_o

Sigursveit GA í 2. deild kvenna:

Sveitakeppni GSÍ – sigurvegarar frá upphafi:

 

Karlaflokkur:

1961 Golfklúbbur Akureyrar (1)
1962 Golfklúbbur Akureyrar (2)
1963 Golfklúbbur Akureyrar (3)
1964 Golfklúbbur Akureyrar (4)
1965 Golfklúbbur Akureyrar (5)
1966 Golfklúbbur Akureyrar (6)
1967 Golfklúbbur Reykjavíkur (1)
1968 Golfklúbbur Reykjavíkur (2)
1969 Golfklúbbur Reykjavíkur (3)
1970 Golfklúbbur Reykjavíkur (4)
1971 Golfklúbbur Akureyrar (7)
1972 Golfklúbbur Reykjavíkur (5)
1973 Golfklúbbur Suðurnesja (1)
1974 Golfklúbburinn Keilir (1)
1975 Golfklúbbur Reykjavíkur (6)
1976 Golfklúbbur Reykjavíkur (7)
1977 Golfklúbburinn Keilir (2)
1978 Golfklúbburinn Keilir (3)
1979 Golfklúbbur Reykjavíkur (8)
1980 Golfklúbbur Reykjavíkur (9)
1981 Golfklúbbur Reykjavíkur (10)
1982 Golfklúbbur Suðurnesja (2)
1983 Golfklúbbur Reykjavíkur (11)
1984 Golfklúbbur Reykjavíkur (12)
1985 Golfklúbbur Reykjavíkur (13)
1986 Golfklúbbur Reykjavíkur (14)
1987 Golfklúbbur Reykjavíkur (15)
1988 Golfklúbburinn Keilir (4)
1989 Golfklúbburinn Keilir (5)
1990 Golfklúbburinn Keilir (6)
1991 Golfklúbburinn Keilir (7)
1992 Golfklúbbur Reykjavíkur (16)
1993 Golfklúbburinn Keilir (8)
1994 Golfklúbbur Reykjavíkur (17)
1995 Golfklúbburinn Keilir (9)
1996 Golfklúbbur Suðurnesja (3)
1997 Golfkúbbur Reykjavíkur (18)
1998 Golfklúbbur Akureyrar (8)
1999 Golfklúbbur Reykjavíkur (19)
2000 Golfklúbburinn Keilir (10)
2001 Golfklúbbur Reykjavíkur (20)
2002 Golfklúbbur Reykjavíkur (21)
2003 Golfklúbbur Reykjavíkur (22)
2004 Golfklúbbur Kópavogs og Garðab. (1)
2005 Golfklúbburinn Kjölur (1)
2006 Golfklúbburinn Kjölur (2)
2007 Golfklúbbur Kópavogs og Garðab. (2)
2008 Golfklúbburinn Keilir (11)
2009 Golfklúbbur Kópavogs og Garðab. (3)
2010 Golfklúbbur Reykjavíkur (23)
2011 Golfklúbbur Reykjavíkur (24)
2012 Golfklúbbur Kópavogs og Garðab. (4)
2013 Golfklúbburinn Keilir (12)
2014 Golfklúbburinn Keilir (13)
2015 Golfklúbbur Mosfellsbæjar (1)

Fjöldi titla:

Golfklúbbur Reykjavíkur (24)
Golfklúbburinn Keilir (13)
Golfklúbbur Akureyrar (8)
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (4)
Golfklúbbur Suðurnesja (3)
Golfklúbburinn Kjölur (2)
Golfklúbbur Mosfellsbæjar (1)

 

Kvennaflokkur:

 

1982 Golfklúbbur Reykjavíkur (1)
1983 Golfklúbbur Reykjavíkur (2)
1984 Golfklúbbur Reykjavíkur (3)
1985 Golfklúbburinn Keilir (1)
1986 Golfklúbbur Reykjavíkur (4)
1987 Golfklúbbur Reykjavíkur (5)
1988 Golfklúbbur Reykjavíkur (6)
1989 Golfklúbburinn Keilir (2)
1990 Golfklúbbur Reykjavíkur (7)
1991 Golfklúbburinn Keilir (3)
1992 Golfklúbbur Reykjavíkur (8)
1993 Golfklúbbur Reykjavíkur (9)
1994 Golfklúbburinn Keilir (4)
1995 Golfklúbburinn Keilir (5)
1996 Golfklúbburinn Keilir (6)
1997 Golfklúbburinn Keilir (7)
1998 Golfklúbburinn Kjölur (1)
1999 Golfklúbbur Reykjavíkur (10)
2000 Golfklúbbur Reykjavíkur (11)
2001 Golfklúbburinn Kjölur (2)
2002 Golfklúbburinn Keilir (8)
2003 Golfklúbburinn Keilir (9)
2004 Golfklúbbur Reykjavíkur (12)
2005 Golfklúbbur Reykjavíkur (13)
2006 Golfklúbburinn Keilir (10)
2007 Golfklúbburinn Kjölur (3)
2008 Golfklúbburinn Keilir (11)
2009 Golfklúbburinn Keilir (12)
2010 Golfklúbbur Reykjavíkur (14)
2011 Golfklúbbur Reykjavíkur (15)
2012 Golfklúbbur Reykjavíkur (16)
2013 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (1)
2014 Golfklúbburinn Keilir (13)
2015 Golfklúbbur Reykjavíkur (17)

Fjöldi titla:

Golfklúbbur Reykjavíkur (17)
Golfklúbburinn Keilir (13)
Golfklúbburinn Kjölur (3)
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (1)

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ