Egils Gull mótið Akranes 2018.
Auglýsing

Fyrsta umferð í stigakeppni Golfklúbba fór fram á Egils Gull mótinu á Eimskipsmótaröðinni á Garðavelli á Akranesi. Aðeins var ein umferð af alls þremur leikinn – en mótsstjórn felldi niður umferðir 2 og 3 vegna veðurs. Sjá nánar hér. 

Golfklúbbur Mosfellsbæjar sigraði í karlaflokki í fyrstu keppninni og Golfklúbburinn Keilir í kvennaflokki.

Í stigakeppni Golfklúbba þarf að skrá 3-4 karla og 2-3 konur úr hópi keppenda úr hverjum klúbbi fyrir sig sem taka þátt í hverju Eimskipsmót.

Tilkynna þarf nöfnin til motanefnd@golf.is a.m.k. tveimur sólarhringum fyrir mót. Þannig þurfa lið ekki að vera skipuð sömu einstaklingunum í öllum mótunum.

Þrjú bestu heildarskor karla og tvö bestu heildarskor kvenna telja í keppninni og fá liðin stig í samræmi við árangur, á sama hátt og í stigakeppni einstaklinga. Þau lið sem eru með flest stig í lok sumars hljóta titilinn stigameistarar golfklúbba.

Úrslit í karlalflokki í stigakeppni Golfklúbba á Egils-Gullmótinu:

Golfklúbbur Mosfellsbæjar
1
Aron Skúli Ingason 78 78
Björn Óskar Guðjónsson 74 74
Kristján Þór Einarsson 72 72
Kristófer Karl Karlsson 75 75
Þrjú bestu skor: 221

 

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
2
Aron Snær Júlíusson 70 70
Hlynur Bergsson 83 83
Ingvar Andri Magnússon 78 78
Ólafur B. Loftsson 74 74
Þrjú bestu skor: 222

 

Golfklúbbur Akureyrar
3-4
Eyþór Hrafnar Ketilsson 74 74
Kristján Benedikt Sveinsson 80 80
Tumi Hrafn Kúld 72 72
Víðir Steinar Tómasson 77 77
Þrjú bestu skor: 223

 

Golfklúbburinn Keilir
3-4
Axel Bóasson 68 68
Daníel Ísak Steinarsson 81 81
Henning Darri Þórðarson 80 80
Vikar Jónasson 75 75
Þrjú bestu skor: 223

 

Golfklúbbur Reykjavíkur
5
Böðvar Bragi Pálsson 82 82
Dagbjartur Sigurbrandsson 71 71
Hákon Örn Magnússon 77 77
Viktor Ingi Einarsson 81 81
Þrjú bestu skor: 229

 

Úrslit í kvennaflokki í stigakeppni Golfklúbba á Egils-Gullmótinu:

Golfklúbburinn Keilir
1
Anna Sólveig Snorradóttir 87 87
Guðrún Brá Björgvinsdóttir 76 76
Hafdís Alda Jóhannesdóttir 82 82
Tvö bestu skor: 158

 

Golfklúbbur Mosfellsbæjar
2
Arna Rún Kristjánsdóttir 76 76
Heiða Guðnadóttir 87 87
Tvö bestu skor: 163

 

Golfklúbbur Reykjavíkur
3
Eva Karen Björnsdóttir
Ragnhildur Kristinsdóttir 82 82
Saga Traustadóttir 82 82
Tvö bestu skor: 164

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ