GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Nú eru einungis rétt um tvær vikur í að Sturla Höskuldsson nýráðinn golfkennari GA flytji til Akureyrar og hefji hér störf.

Sturla hefur sett upp glæsilega heimasíðu þar sem er að finna allar þær upplýsingar sem á þarf að halda varðandi golfkennslu, slóðin á síðuna erwww. golfskóli.is

Endilega skoðið heimasíðuna og kíkið svo í golfkennslu.

Deildu:

Auglýsing