/

Deildu:

Frá Öldungamótaröðinni.
Auglýsing

Ágætu eldri kylfingar.  Það verður mikið um að vera hjá eldri kylfingum í sumar.  Nú fer að styttast í fyrstu mót Öldungamótaraðar LEK.  Hið vinsæla Ping-mót verður haldið hjá Keili  á Hvaleyrarvelli  laugardaginn 28. maí og hafa nú þegar vel yfir 100 þátttakendur skráð sig í mótið.  Daginn eftir þann 29. maí verður annað mót í mótaröðinni sem verður hjá GHR á Strandarvelli á Hellu. Til viðbótar við að vera hluti af Öldungamótaröðinni eru bæði þessi mót til viðmiðunar við val á  landsliðum LEK árið 2017.

Alla mótaskrá fyrir eldri kylfinga má sjá á heimasíðu LEK undir golf.is og eru kylfingar hvattir til þess að kynna sér hana og skrá sig tímanlega í mótin.

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ