/

Deildu:

Auglýsing

Gísli Sveinbergsson, GK lék best okkar manna á öðrum degi EM karlalandsliða. Gísli lék í dag á 70 höggum eða 2 undir pari vallarins.

Það er því ljóst að Íslenska liðið hafnar í 15 sæti eftir höggleikinn og leikur í B-riðli í holukeppninni sem fram fer næstu þrjá daga.  Ísland og mun þar leika um að tryggja þátttökurétt á næst ári en 13 efstu þjóðirnar komst áfram. Hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar um mótið og sker keppenda má finna hér.

T36 – Gísli Sveinbergsson, Golfklúbbnum Keili, 74/70 = 144 par

T44 – Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur, 72/73 = 145 +1

T72 – Haraldur Franklín Magnús, Golfklúbbi Reykjavíkur, 73/76 = 149 +5

T82 – Andri Þór Björnsson, Golfklúbbi Reykjavíkur, 79/72 = 151 +7

T89 – Ragnar Már Garðarsson, Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, 77/75 = 152 +8

T89 – Bjarki Pétursson, Golfklúbbi Borgarness, 81/71 = 152 +8

Keppnisfyrkomulag: Að loknum höggleik fyrstu tvo dagana verður liðum raðað í tvo riðla, A og B, eftir árangri. Fyrstu 8 leika í A riðli og keppa um Evrópumeistaratitilinn á þremur dögum í holukeppni, sæti 1 gegn 8, 2 gegn 7 osfrv. Sæti 9-16 keppa einnig í holukeppni, þjóð gegn þjóð, um að halda þátttökurétti sínum í keppninni að ári, en 13 efstu fá þátttökurétt á næsta ári.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ