Auglýsing

Formenn og stjórnarfólk golfklúbba á Höfuðborgarsvæðinu hittust nýverið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Þar hélt Vésteinn Hafsteinsson afreksstjóri ÍSÍ áhugavert erindi um afreksmál í víðu samhengi.

Ragnar Baldursson, formaður afreksnefndar GSí og Arnar Geirsson skrifstofustjóri GSÍ voru einnig með erindi á fundinum – sem Hulda Bjarnadóttir forseti GSÍ stýrði.

Fundurinn var vel heppnaður þar sem að ýmis mál voru rædd og var góð mæting frá golfklúbbum á svæðinu.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ