Auglýsing

Formannafundur Golfsambands Íslands 2022 fer fram laugardaginn 12. nóvember í fundarsal í Laugardalshöll.

Fundarstörf eru samkvæmt lögum GSÍ en formannafundur fer fram annað hvert ár.

Dagskrá formannafundarins er hér fyrir neðan. Samhliða fundinum verður boðið upp á örfyrirlestra og tveir erlendir gestir verða með fyrirlestra á fundinum. Arlette Anderson frá R&A og Andreas Nørfelt framkvæmdastjóri Golfbox.

10:00

Fundarstörf samkvæmt lögum GSÍ.
Skýrsla stjórnar. Hulda Bjarnadóttir forseti GSÍ
Samþykkt reikninga. Jón S. Árnason gjaldkeri GSÍ
Fjárhagsáætlun næsta starfstímabils. Jón S. Árnason gjaldkeri GSÍ

11:00

Örfyrirlestrar.
Tölulegar upplýsingar. Arnar Geirsson kerfisstjóri GSÍ
Stuðningur sveitarfélaga. Jón B. Stefánsson formaður þjónustunefndar
Uppsetning golfvalla. Þorvaldur Þorsteinsson framkvæmdastjóri GO

12:00
Hádegisverður.

13:00
Sjálfbærni golfvalla.
Arlette Anderson, Director, Sustainable Golf The R&A.

13:30
GolfBox.
Andreas Nørfelt, CEO GolfBox.

14:00
Keppnisgolf, Viktor E. Viktorsson formaður mótanefndar GSÍ.

14:15
Afreksmál, Ragnar Baldursson formaður afreksnefndar GSÍ.

14:30
Erlendir kylfingar á Íslandi. Kynning fulltrúi Golf Iceland.

14:45
Reglugerð um heiðursveitingar. Eggert Á. Sverrisson.

15:00
Önnur mál.

15:30
Fundi slitið.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ