Um átta tíu manns eru mættir á formannafund Golfsambands Íslands sem haldinn er í Borgarnesi. Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ flutti skýrslu stjórnar og sagði m.a. að við mótun nýrrar stefnu golfhreyfingarinnar hafi komið fram skýr vilji hreyfingarinnar að auka áherslu á hinn almenna kylfing. Hér má nálgast árskýrslu GSÍ
Deildu:
Haraldur Franklín annar á Dormy Open
31.08.2025
Afrekskylfingar | Fréttir
Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
29.08.2025
Fréttir