Þeir kylfingar áhuga hafa á því að skella sér í golfmót um helgina hafa úr fjölmörgum möguleikum að velja enda veður óvenju hlýtt miða við árstíma. Ef marka má skáningu þá munu margi nýta tækifærið enda aðstæður góðar, boðið verður upp á sumarflatir í flestum tilfellum. Að sjálfsögðu hvetum við kylfinga til að nýta þennan sumarauka og skella sér út á golfvöll.
Skárning og allar nánari upplýsingar er að finna á golf.is.
GG; Golfklúbbur Grindavíkur býður upp á opið mót.
GS; Golfklúbbur Suðurnesja heldur opið mót á Hólmsvelli í Leiru.
GV; Golfklúbbur Vestmannaeyja heldur opið mót.
GA; Opið mót á Jaðarsvelli hjá Golfklúbbi Akureyrar.
GB; Afmælis mót geira Bakara verður haldið á Hamarsvelli Borgsrnesi.
GSV; Aðventumót verður haldið á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbu Sandgerðis.
GKj; Í mosfellsbæ halda GKJ-ingar áfram með vetrarmótaröð sína: