/

Deildu:

Auglýsing

Það er fjölbreytt efni í Golf á Íslandi en 1 tbl. ársins 2017 er þessa dagana að rúlla í gegnum prentsmiðjuna Odda.

Alls verða gefin út fimm tölublöð á þessu ári líkt og á undanförnum árum.

Konur eru í fararbroddi í umfjöllun Golf á Íslandi. Má þar nefna viðtöl við tvo formenn golfklúbba sem eru báðar konur, atvinnukylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eru að sjálfsögðu til umfjöllunar í þessu blaði.

Allar ábendingar um efni sem gæti átt heima í Golf á Íslandi eru vel þegnar og er hægt að koma þeim áleiðis á netfangið seth@golf.is 

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ