Golfsamband Íslands

Fjölbreytt efnistök í tímaritinu Golf á Íslandi

[dropcap]T[/dropcap]ímaritið Golf á Íslandi er komið út í fimmta sinn á þessu ári. Að venju eru efnistökin fjölbreytt.

Má þar nefna viðtöl við Íslandsmeistarana í golfi 2015,  framkvæmdastjóra GSÍ og framkvæmdastjóra GR. Golfkona úr GS tók þátt í 45 mótum á árinu 2015, ungir og efnilegir kylfingar eru í sviðsljósinu. 30 ára saga karlkylfinga frá Íslandi á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina er rifjuð upp. PGA kennari gefur góð ráð í vetraræfingunum, svo eitthvað sé nefnt.

Rafræna útgáfu af Golf á Íslandi má nálgast hér fyrir neðan.

Screenshot (23)


Exit mobile version