Auglýsing

Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 24. nóvember kl. 17:30 í golfskála Golfklúbbsins Leynis. Þar verður skýrsla kynnt fyrir félagsmönnum sem stjórn Leynis fékk Tom Mackenzie golfvallarhönnuð til gera í júlí og ágúst í sumar. Vinna Tom Mackenzie fólst í að gera úttekt á vellinum og koma með tillögur að mögulegum breytingum.

Finna má skýrslu Tom Mackenzie á heimasíðu GL með því að smella hér:

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér tillögur Tom Mackenzie.

13-b-700x482 7

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ