Efri röð frá vinstri: Markús, Arnar Daði, Birgir Björn, Gísli Vilhjálmur, fremri röð frá vinstri: Skúli Gunnar, Guðjón Frans, Veigar og Hjalti Kristján.
Auglýsing

Evrópumót kvenna, karla, stúlkna – og pilta hófust þriðjudaginn 9. júlí. Ísland er með lið í öllum fjórum mótunum.

Evrópumót kvenna fer fram á Spáni og karlaliðið leikur í Póllandi. Stúlknalandsliðið leikur í Svíþjóð og piltalandsliðið í Austurríki.

Öll mótin fara fram á sama tíma eða dagana 9.-13. júlí.

Kvenna -, stúlkna og piltalandsliðin leika í efstu deild en karlalandsliðið leikur í 2. deild.

 

Landsliðshópurinn æfðu saman í Þýskalandi í lok síðustu viku:

Efri röð frá vinstri: Ólafur Björn Loftsson, Bjarni Már Ólafsson, Baldur Gunnbjörnsson, Guðrún Jóna Nolan Þorsteinsdóttir, Andrea Bergsdóttir, Anna Júlía Ólafsdóttir, Heiðrún Anna Hlynsdóttir, Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Hulda Clara Gestsdóttir, Pamela Ósk Hjaltadóttir, Eva Fanney Matthíasardóttir, Eva Kristinsdóttir, Bryndís Eva Ágústsdóttir, Auður Bergrún Snorradóttir, Fjóla Margrét Viðarsdóttir og Árný Árnadóttir.
Fremri röð frá vinstri: Þorsteinn Hallgrímsson, Logi Sigurðsson, Gunnlaugur Árni Sveinsson, Dagbjartur Sigurbrandsson, Daníel Ísak Steinarsson, Aron Emil Gunnarsson, Tómas Eiríksson Hjaltested, Skúli Gunnar Ágústsson, Markús Marelsson, Arnar Daði Svavarsson, Guðjón Frans Halldórsson, Hjalti Kristján Hjaltason, Veigar Heiðarsson og Birgir Björn Magnússon.

Evrópumót pilta 9.-13. júlí í Austurríki 🇦🇹

Smelltu hér fyrir höggleiks stöðuna hjá piltunum:

Smelltu hér fyrir úrslit úr B-riðli:

Arnar Daði Svavarsson, GKG
Guðjón Frans Halldórsson, GKG
Hjalti Kristján Hjaltason, GM
Markús Marelsson, GK
Skúli Gunnar Ágústsson, GA
Veigar Heiðarsson, GA

Þjálfari: Birgir Björn Magnússon

Sjúkraþjálfari: Gísli Vilhjálmur Konráðsson

 

Fyrstu tvo keppnisdagana var leikinn höggleikur – þar sem að fimm bestu skorin hjá hverju liði taldi á hverjum hring. Ísland endaði í 14.. sæti í höggleiknum en skorið er hér fyrir neðan. 

Í dag mætti Ísland liði Tékklands í 1. umferð í riðlakeppninni – þar sem leikinn er einn fjórmenningur og fjórir tvímenningsleikir. Ísland tapaði þeim leik 4,5-0,5. 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ