Símamótið 2016
Andri Þór Björnsson, GR keppir á EM í Eistlandi. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Evrópumót áhugamanna í einstaklingskeppni hófst á miðvikudaginn í Eistlandi. Fimm íslenskir kylfingar taka þátt. Hægt er að fylgjast með gangi mála með því að smella hér.

Íslendingarnir sem taka þátt eru:
Andri Þór Björnsson, GR.
Rúnar Arnóarsson, GK.
Gísli Sveinbergsson, GK.
Haraldur Franklín Magnús, GR.
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR.

Evrópumót einstaklinga er eitt sterkasta mót ársins hjá áhugakylfingum en margir þekktir kylfingar hafa sigrað á þessu móti. Má þar nefna Sergio Garcia frá Spáni og Rory McIlroy frá Norður-Írlandi.

 

Símamótið 2016
Andri Þór Björnsson, GR og Theodór Emil Karlsson, GM.
Rúnar Arnórsson, GK.
Rúnar Arnórsson, GK.

 

Gísli Sveinbergsson slær hér á 10. teig í dag á Hvaleyrarvelli. Mynd/seth@golf.is
Gísli Sveinbergsson slær hér á 10. teig á Hvaleyrarvelli. Mynd/seth@golf.is

 

Haraldur Franklín Magnús.
Haraldur Franklín Magnús.
Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR slær hér á 7. teig í dag. Mynd/seth@golf.is
Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR. Mynd/seth@golf.is

 

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ