/

Deildu:

Auglýsing

England tryggði sér í kvöld sigur á Evrópumóti kvennalandsliða á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. England lagði Spánverja í úrslitaleiknum 4/3 en viðureignin var afar hjöfn. Þetta er fyrsti sigur Englendinga í þessari keppni áhugakylfinga frá árinu 1999.

Þjóðverjar höfðu betur gegn Sviss í úrslitaleik um þriðja sætið 4 ½ – 2 1/2 . Íslenska liðið endaði i 16. sæti eftir tap gegn Írum í dag.

 

Lokastaðan í A-riðli

Lokastaðan í B-riðli (þar sem Ísland leikur).

Lokastaðan í C-riðli

Lokastaðan á Evrópumótinu:
1. England.
2. Spánn.
3. Þýskaland.
4. Sviss.
5. Svíþjóð
6. Danmörk
7. Noregur
8. Finnland
9. Skotland
10. Ítalía
11. Slóvenía
12. Frakkland
13. Holland
14. Belgía
15. Írland
16. Ísland
17. Austurríki
18. Wales
19. Pólland
20. Tékkland

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ