Site icon Golfsamband Íslands

EM kvenna; Tap gegn Austurríki, Frakkar Evrópumeistarar

Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag fyrir Austurríki 3,5/1,5 í lokaleik sínum á EM í ár, Íslenska liðið hafnaði í 16 sæti. það vori hinsvegar Frakkar sem tryggðu sér Evrópumeistarartitilinn í leik gegna sem þær sigruðu 5,5/2,5.

Exit mobile version