/

Deildu:

Auglýsing

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sem leiðir í kvennaflokki á Íslandsmótið í golfi var ánægð með stöðu mála enda með tveggja högga forystu fyrir loka hringinn.  Ég var að slá vel í dag en það var eitthvað  sambandsleysi í pútternum hjá mér í dag sagði hún í léttu spjalli við áhorfendur eftir hringinn í dag og setti stefnuna á æfingaflötina.  Aðspurð um leikskipulagið fyrir lokahringinn sagði Guðrún Brá Björgvinsdóttir planið væri að forðast ragnar ákvarðanir enda er hún sátt við leik sinn að mestu.

Lokaholl kvenna hefur leik kl 11:20 og má búast við fjölmenni enda eftirsóttasti titill ársins í boði.  Birgir Leifur Hafþórsson hefur vænt forskot í karlaflokki en það kemur ekki í veg fyrir það að hann mun mæta grimmur til leiks líkt og aðrir keppendur.

Kvennaflokkur:

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR               +7

Valdís Þóra Jónsdóttir, GL           +9

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK                +10

Karlaflokkur:

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG    -12

Axel Bóasson, GK            -5

Þórður Rafn Gissurarson, GR     -5

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ