Auglýsing

Valdís Þóra jónsdóttir, úr Golfklúbbnum Leyni og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn af fjórum á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Leirdalsvelli.  Valdís Þóra og Ragnhildur spiluðu báðar á 75 höggum í dag eða á 4 yfir pari Leirdalsvallar. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Stefánía Kristín Valgeirsdóttir, úr Golfklúbbi Akureyrar er jafnar í 3-4 sæti, þær spiluðu í dag á 76 höggum.

Hægt er að fylgjast með skori keppenda á golf.is en það er uppfært á 3 holu fresti.

1-2 sæti Valdís Þóra Jónsdóttir                 GL          75 +4

1-2 sæti Ragnhildur Kristinsdóttir              GR         75 +4

3-4 sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir          GR         76 +5

3-4 sæti Stefanía Kristín Valgeirsdóttir       GA         76 +5

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ