/

Deildu:

Auglýsing

Drög að mótaskrá GSÍ fyrir árið 2024 liggja fyrir. Í kjölfar Golfþings voru breytingar gerðar á mótaskrá en hún er uppfærð jafn óðum hér fyrir neðan. Fyrirkomulag í mótahaldi verður kynnt nánar í vor.

GSÍ heldur utan um stigalista á stigamótaraðirnar í fullorðins – og unglingaflokki.

Mótaskráin er viðamikil líkt og á undanförnum árum. Enn á eftir að finna keppnisvelli fyrir nokkur mót á tímabilinu. Þeir klúbbar sem hafa áhuga á að taka að sér mót geta haft samband með tölvupósti á motanefnd@golf.is

Dags.Mótaskrá 2024 Upplýsingar Klúbbur
Maí
19-29Vormót* ÚrslitGS
25-26Vormót* ÚrslitNK
25-26UnglingamótaröðinÚrslitGSG
26LEK mótaröðinÚrslitGR
Júní
31-2Korpubikarinn – GSÍ mótaröðinÚrslitGR
7Golf14Leirdalur og MýrinGKG
6-8UnglingamótaröðinÚrslitGKG
8LEK mótaröðinÚrslit
9LEK mótaröðinÚrslitGB
10-11HeimslistamótÚrslitGKB
14-16Íslandsmót í holukeppni kvenna – GSÍ mótaröðinUndankeppni og HolukeppniGM
15LEK mótaröðinÚrslitGSG
19Golf14GOS/GHG
20Golf14GSS
22-24Íslandsmót í holukeppni karla – GSÍ mótaröðinUndankeppni og Holukeppni GL
26-28Íslandsmót golfklúbba – stúlkur U18 – drengir U16, U18 Stúlkur og U16 Drengir og U18 DrengirGA
26-28Íslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, U14Stúlkur og Drengir
GHR
27-29Íslandsmót 50 ára og eldriSkráningGKG
Júlí
30. júní-13. júlíMeistaramót golfklúbba
18-21Íslandsmótið í golfi – GSÍ mótaröðinGS
23-25Íslandsmót golfklúbba – 2. deild karlaUpplýsingarGV
25-27Íslandsmót golfklúbba – 1. deild karla UpplýsingarGA
25-27Íslandsmót golfklúbba – 1. deild kvenna UpplýsingarGHR
24-26Íslandsmót golfklúbba – 2. deild kvenna UpplýsingarFlúðir
30-31Golf14GL
30-31UnglingamótaröðinGK
Ágúst
10-11Hvaleyrarbikarinn – GSÍ mótaröðinUpplýsingarGK
11LEK mótaröðinSkráningGKG
15-16Heimslistamót
16-18Unglingamótaröðin – Íslandsmót í höggleikGM
16-18Íslandsmót golfklúbba – 3. deild karlaUpplýsingarGSG
16-18Íslandsmót golfklúbba – 4. deild karlaUpplýsingarGVS
16-18Íslandsmót golfklúbba – 5. deild karlaUpplýsingarGHH
17-18Golf14 – Íslandsmót í höggleikNK
22-24Íslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild kvennaUpplýsingarGHR
22-24Íslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild kvennaUpplýsingarGH
22-24Íslandsmót golfklúbba – 50+ 3. deild kvenna***
22-24Íslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild karlaUpplýsingarGV
22-24Íslandsmót golfklúbba – 50+ 3. deild karlaUpplýsingarGÞH
22-24Íslandsmót golfklúbba – 50+ 4. deild karla***UpplýsingarGBO
23-25Íslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild karlaUpplýsingar
24-26Unglingamótaröðin og Golf14 Íslandsmót í holukeppniGSG
30-1Íslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, U12GM, GKG, GK
31-1Unglingamótaröðin
31-1Haustmót*
31LEK mótaröðinSkráningGL
September
7-8Golf14GR
7-8UnglingamótaröðinGR
15LEK mótaröðinSkráningGHR
Birt með fyrirvara um breytingar
*Gildir ekki á WAGR og telur ekki á stigalista GSÍ
***með fyrirvara um skráningu***
Skoða Mótaskrá – 2023

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ