/

Deildu:

Bjarki Pétursson. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Bjarki Pétursson úr GKB  hefur leik í dag á áhugamannamóti sem er í efsta styrkleikaflokki á heimsvísu. Bjarki stundar nám í Kent háskólanum í Bandaríkjunum samhliða því að keppa fyrir skólann.

Mótið heitir South Beach International Amateur og er keppt á Normandy Shores vellinum.

Eins og áður segir er mótið í A-flokki á heimslista áhugakylfinga og eru því margir af bestu kylfingum heims í flokki áhugamanna á þessu móti.

Hægt er að fylgjast með gangi mála hér:

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ