Birgir Leifur Hafþórsson.
Auglýsing

Birgir Leifur Hafþórsson, úr GKG, tekur þátt á sínu fyrsta móti á þessu keppnistímabili á Spáni þessa dagana.

Um er að ræða mót á Áskorendamótaröð Evrópu, Challenge Tour, sem er næst sterkasta atvinnumótaröð Evrópu.

Birgir hefur leikið tvo fyrstu hringina á +1 samtals en hann lék á 69 höggum -2 á fyrsta hringnum en +3 á öðrum keppnisdegi eða 74 höggum. Hann er í 43. sæti eins og staðan er núna.

Staðan er uppfærð hér:

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ