Auglýsing

Lokakeppnisdagurinn á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni fer fram í dag á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Mótið er annað mót ársins 2016 á Eimskipsmótaröðinni.

IMG_3095
Magnús Lárusson heldur á Símaflagginu og óskar Andra Þór Björnssyni til hamingju með sigurinn Theodór Emil Karlsson er lengst til vinstri

Það er að miklu að keppa á þessu móti þar sem þetta mót er síðasta tækifærið fyrir keppendur að laga stöðu sína á stigalistanum fyrir KPMG-bikarinn, Íslandsmótið í holukeppni, sem fram fer 18.-21. júní.

Hægt er að fylgjast með gangi mála á Símamótinu með því að smella hér.

Einnig er fylgst með á Twittersíðu Golfsambands Íslands hér fyrir neðan.


 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ