Auglýsing

Úrslitin í KPMG-bikarnum, Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni ráðast í dag á Hólmsvelli í Leiru.

Ný nöfn verða rituð á verðlaunagripina en þeir kylfingar sem leika til úrslita hafa aldrei fagnað þessum titli áður.

Í karlaflokki eigast við Gísli Sveinbergsson, GK – Aron Snær Júlíusson, GKG.
Í kvennaflokki eigast við Berglind Björnsdóttir, GR – Ragnhildur Kristinsdóttir, GR.

Fylgst er með gangi mála á Twittersíðu GSÍ og birtast þær upplýsingar hér fyrir neðan.

Hér má sjá öll úrslit úr KPMG-bikarnum, Íslandsmótinu í holukeppni:


author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ