Axel Bóasson.
Auglýsing

Axel Bóasson lék vel á fyrsta hringnum á Österlen mótinu á Ecco Nordic atvinnumótinu sem fram fer í Svíþjóð. Axel sem er úr Keili lék á 3 höggum undir pari og er jafn í þriðja sæti. Axel byrjaði ekki vel en hjann var þremur höggum yfir pari eftir fimm holur en hann fékk sex fugla á síðustu 11 holunum.

Pétur Freyr Pétursson úr GR er einnig á meðal keppenda á mótinu en hann lék á 79 höggum í gær eða +8 og þarf hann að leika vel í dag til þess að komast í gegnum niðurskurðinn.

Staðan á mótinu: 

 

author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ