Auglýsing

Axel Bóasson, GK og Andri Þór Björnsson, GR eru á meðal keppenda á Frederikshavn Challenge atvinnumótinu sem fram fer dagana 11.-14. ágúst í samnefndri borg í Danmörku.

Mótið er hluti af næst sterkustu atvinnumótaröð í Evrópu í karlaflokki, Challengetour, Áskorendamótaröðinni.

Andri Þór komst ekki í gegnum niðurskurðinn eftir 36 holur en Axel lék fyrstu tvo hringina á pari samtals, 72-72, og var hann í 54. sæti fyrir þriðja hringinn.

Þegar þetta er skrifað hefur Axel leikið fjórar holur á þriðja hring og byrjunin á hringnum lofar góðu.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit.

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ