/

Deildu:

Auglýsing

Axel Bóasson, Íslandsmeistari í golfi 2017, varð í 14. sæti á SGT Winter Series mótinu sem fram fór á Lumine golfvellinum á Spáni. Mótið er hluti af Nordic Tour atvinnumótaröðinni þa sem Axel stóð uppi sem stigameistari á síðasta tímabili. Keilismaðurinn lék hringina þrjá á -5 samtals.

Alls tóku fjórir keppendur frá Íslandi þátt á þessu móti. Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson komust ekki í gegnum niðurskurðinn. Þeir eru allir úr Golfklúbbi Reykjavíkur.

Lokastaðan: 

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ